VELKOMIN
Tove þerapía og ráðgjöf
Þar sem tilfinningagreind
mætir eigin kærleika
Kynntu þér okkar nálgun
Einstök og umbreytandi EQ þerapía
Hjá Tove þerapíu og ráðgjöf bjóðum við upp á EQ- þerapíu meðferð, einstaka og umbreytandi nálgun sem stuðlar að innri ró og persónulegum vexti. Þetta er meðferðarform sem byggir á kenningum um tilfinningagreind, hjálpar þér að skilja, mætta og vinna úr flóknum tilfinningum og áskorunum á heilbrigðan og uppbyggilegan hátt. Hvort sem þú ert að leita að dýpri sjálfsvitund, sterkara og nánara samband við sjálfa þig, þína nánustu eða verkfærum til að mæta áskorunum lífsins, þá styður meðferð okkar varanlegar breytingar.
Við bjóðum einstaklings þerapíu bæði í gegnum netið og í eigin persónu. Auk þess bjóðum við uppá hópþerapíu fyrir minni hópa.

Byrjaðu þína vegferð að tilfinningalegri vellíðan

1 hr
18.000 íslenskar krónur
1 hr
18.000 íslenskar krónur
2 hr
7.500 íslenskar krónur
1 hr
25.000 íslenskar krónur
1 hr
18.000 íslenskar krónur
1 hr 45 min
25.000 íslenskar krónur
Kona, 53 ára
„EQ-þerapían hjálpaði mér að sjá mynstur sem ég hafði verið að endurtaka alla ævi. Þegar ég öðlaðist skilning á þeim tilfinningum sem lágu að baki var ég loks fær um að brjóta upp þessi mynstur. Frelsis tilfinningin sem ég finn fyrir núna er einstök.“
Maður, 31 árs
„Vinnan með Hildi hjálpaði mér að skilja tilfinningar mínar í stað þess að láta þær bera mig ofurliði. Ég hugsa skýrar, finn fyrir innri ró og sjálfstraustið vex með hverjum deginum.“
Kona, 45 ára
„EQ-þerapía með Hildi hefur umbreytt lífi mínu. Ég hef lært að eiga betri samskipti, setja sjálfri mér og öðrum mörk og sýna sjálfri mér mildi.“



