top of page
Að takast á við flutninga á milli landa
Ráðgjöf fyrir fjölskyldur á faraldsfæti
1 hr1 hÁ netinu
25.000 íslenskar krónur
25.000 kr.
Service Description
Ég býð upp á sérhæfða ráðgjafarþjónustu fyrir fjölskyldur sem eru að takast á við flutinga á milli landa og þurfa stuðning við að brúa menningarmun, velja skóla eða styðja við aðlögun barna. Hvort sem þú ert að flytja, ala upp þriðjumenningu börm eða aðlagast nýju umhverfi, þá veiti ég leiðsögn og stuðning til að hjálpa fjölskyldu þinni að dafna.
Contact Details
+3547646069
hildur@tove.is
Víðihlíð 4, Reykjavík, Iceland
bottom of page


